67,8% vilja hefja undirbúning aðildarumsóknar ESB

67,8 prósent þátttakenda í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins segjast nú vilja að ríkisstjórnin hefji undirbúning aðildarumsóknar að Evrópusambandinu. Stuðningurinn er mestur meðal kjósenda Samfylkingar, 87,2 prósent, en minnstur meðal kjósenda Frjálslynda flokksins, 42,9 prósent. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag 20. apríl 2008.

Diana Wallis, varaforseti Evrópuþingins sem flutti fyrirlestur 17. apríl í HÍ sagði nokkrar punktar sem mig langar að að taka aftur:

1) EES- samstarf rýrnar vegna þróunar ESB. Möguleikar Íslands til að hafa áhrif á gerð nýrrar Evrópulöggjafar sem varðar íslenska hagsmuni minnka við gildistöku Lissabon-sáttmálans.

2) Evrópuþingið og Framkvændastjórn ESB eru alls ekki til að enðurskoða EES-samingar fyrir 3 lönd.

3) Hún personulega hlakkar að missa ekki Íslenska áhrif og serstak íslenska rödd inni í ESB. Þau (þingmenn Evrópuþingins) verða alltaf opin fyrir því að tala við fulltrúa frá Íslandi.

4) Það er bókstaflega ekki hægt að takka upp evrú án ESB-aðilðar.

___________________

Title of the Conference held in English was "A reformed Treaty but missing Iceland?", held in Háskóla Íslands 17th April 2008.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband