Laws vs. arbitrary decisions of power. Fundamentals

The decision of the Althing to grant the Icelandic nationality to a Guatemala girl after only 15 months of residence in this country should be examined according to the  fundamentals of the legal theory. All legislative decisions must respect three fundamental pillars:

1.    They have to be valid, be adopted with due respect of the legal procedures
2.    They have to be just, fair, ethical or even moral by virtue
3.    They have to be legitimate, trustworthy, aim for a result that a majority of the population agrees on.

This is called the three pillars of the law in classic legal philosophy. I worry that the decision in this case might respect only the first one. When questioned, the authorities insist that the procedures have been respected so that the decision 1) is valid. What is never mentioned is that 2) it is certainly not fair and 3) it is doubtfully legitimate. The last two affect the substance of the decision, not its formal aspects.

This decision constitutes furthermore a precedent that can be put forward by other people asking for the nationality rights. What if 5000, 10000 applicants ask for the Icelandic nationality on the basis of this case? Why not? Nothing forbids them. What is the Althing then going to do? On what grounds will they grant or deny the nationality to the new applicants? Iceland is bound by the principle of non-discrimination

One of the two. Or this decision is unaceptable on the grounds of its substance or the Althing Commitee has created a new right for all immigrants, Europeans or not, the right to ask the nationality after 15 months of residence. We have the right to know. 

SEE MY ARTICLE ABOVE: THE THREE PILLARS OF THE LAW


mbl.is Kastljós svarar Jónínu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: K Zeta

You are so right and we should demand transparent answers from our delegates, politicians.

K Zeta, 3.5.2007 kl. 23:48

2 identicon

Well said. I'm so sad that your politicians aren't better then this. This is pure corruption and discrimination against all other foreigners in Iceland. Formal invistigation should take place, this isn't just about this one girl, it's about the system, justice and what kind of society we live in. Discrimination and corruption like this should not have any place to hide and all the facts there need to brought in the open and injustice undone!

Simon

Simon (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 09:31

3 identicon

Góðan dag

Umdeilt mál , erum sem sagt (stateless ) ríkisfangslaust fólk og með mikið ferðaskrðingu , hvar sem erum ætlast að ferðast ( heimsækja) , þarf að fara gegnumstrangar og mikið flókið vinnslu til að fá (visa) vegavréfárítun .

Kanski er það ekki alveg við mig að gera ,því er ég kominn með Íslenskaríkisfang sem gerðist eftir 7 ára dvalartíma á landinu (lögheimilið á íslandi ) og vinna og skilda að búin að læra Íslenska með umsögn (meðmæli ) og allt saman en samt þurfti að biða 7 ár til að fá umsóknin afgreitt hjá þeim sem málið varðar (authorities) .

Þétta er eki allt sagan , nú er ég að skrifa um mál sem er með öllu er sterkara grunvallar til að vera afgreitt af Dómus og Kirkjumálaráðuneitinu og svo senda áfram þar sem hún fer á færibandinu ( útlendingastófnun , ríkislöregla,sakaskrá,allsherjanfnd, alþíngi ,o s v) .Ein Kona sem er búin að vera í 7 ár siðan Des 2006 ( Ath :hún gerði tilraun árið 2004 og 2005 að sækja um en var henni sagt það má gera það en úmsóknin verður í biðskuffu þangað til að vera búin í 7 ár og svo upplysingar og allt gögn eru gamalt og þarf að endurnúja þau !!) VONLAUS AÐ REYNA FÁ SERMEÐFERÐ !!.

Nú segja starfsfólki hjá ráðuneitinu að hennar umsókn er enþá áborðinu og ekki komið í start (færibandið er bilað) og svo má búast við allt að ár til að komast í gegn og fá svar [KANSKI JÁ KANSKI NEÍ ] , ef hún heppin og fær já ( til hamingju ) ef neí REDO FROM THE START !

Hún er með öllu sem þarf að vera með í umsókninu það vantar bara start ( þétta er bara skritið ) ..eða hvað ?

Iskan

Iskan K. (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 10:00

4 Smámynd: Sylvía

it will be interesting to see how future applications will be handled.

Sylvía , 4.5.2007 kl. 10:09

5 identicon

Really Doctor Pinedo,

If you would like to take a lesson in icelandic constitutional law than I would be happy to oblige. The philisophy of law is an interesting subject but formally the question is "was the act unconstitutional or not" and bare in mind that Althingi is not a part of the government, they are the legislature, ultimately responsible for their own actions and they bare another kind of responisibility than the government. They evaluate people who apply for citizenship by another standard than the poeple who apply from the government, and they do not set an example or precedent for the government or another member of Althingi to follow. Each congressman/woman is only to be true to his/her own conscience.

So your argument that thousands could apply and are bound to be accepted is false, but of course they can apply on their own merists. If you detest this procedjure itself, that is that congress can evaluate people on the merists of their own situation because they don´t fulfill all the formal conditions of the government, then you should write to your congressman and ask him to change the law, but not take part in attacking an individual for political gains. You have stormed into a political debate using jurisprudence as your primary weapon and philosopy of law... you say that this decision is valid, but not fair and doubtfully legitimate without giving any arguments, only following a loud opposition group trying to affect democracy !!! You should also bare in mind that there exists another kind of philosopy for... ethics.

Össur (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 10:16

6 identicon

Össur, the question is NOT "was the act unconstitutional or not".

The question is, is the act liable to create a precedent?

As the constitution states that people cannot be discriminated against by the law, and this was an act of legislation, it becomes immediately apparent that any subsequent applicants can refer to this decision, if refused. Ultimately this is up to the courts.

Ásgeir (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 12:09

7 identicon

Well actually if the doctor is saying that this act is doubtfully legitimate it is in fact relevant to the constitution :)

However, regarding the precedence of the matter, it is crystal clear that it does not make a precedence for the reason stated before, that is: Althingi is not the government and each congressman is only true to his own conscience and 65th article of the constitution is not to be regarded to secure same treatment of applications before congress, that is a gross misunderstanding of the article.

However, this is put forward in political gains against a whole political party, and fans the flames of hatred against people, although that is maybe not the intention of the doctor, but that is the reality og it. This is a democracy and there are always ways and people to distort that.

Össur (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 14:06

8 identicon

Well actually if the doctor is saying that this act is doubtfully legitimate it is in fact relevant to the constitution :)

However, regarding the precedence of the matter, it is crystal clear that it does not make a precedence for the reason stated before, that is: Althingi is not the government and each congressman is only true to his own conscience and 65th article of the constitution is not to be regarded to secure same treatment of applications before congress, that is a gross misunderstanding of the article.

However, this is put forward in political gains against a whole political party, and fans the flames of hatred against people, although that is maybe not the intention of the doctor, but that is the reality og it. This is a democracy and there are always ways and people to distort that.

Össur (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 14:07

9 Smámynd: Gísli Ásgeirsson

Kæri Össur.

Ég get ekki annað en lagt orð í þennan belg varðandi svar þitt í 4. lið Það kostar nokkrar tilvitnanir í þig.

"If you would like to take a lesson in icelandic constitutional law than I would be happy to oblige. "

Tilboð um kennslu í stjórnskipunarrétti er vel boðið þótt tónninn sé yfirlætislegur og gefi í skyn fáfræði dr. Elviru. Hefur þú burði til þess á grundvelli menntunar þinnar og reynslu?

"Althingi ..They evaluate people who apply for citizenship by another standard than the poeple who apply from the government, and they do not set an example or precedent for the government or another member of Althingi to follow. Each congressman/woman is only to be true to his/her own conscience."

Ber manni að skilja að Alþingi meti fólk eftir öðrum viðmiðunarreglum en stjórnvöld almennt og að ákvarðanir Alþingis séu ekki fordæmisskapandi? Búum við þá við tvenns konar lög og reglur? Getur allsherjarnefnd sem sagt hafnað fólki sem sækir um á sömu forsendum og þessi stúlka, ef samviska viðkomandi þingmanna krefst þess? Hljóta ekki allir að vera jafnir fyrir Alþingi?

Forsendur þessarar stúlku eru að ríkisfangið greiði fyrir ferðafrelsi hennar milli Englands og Íslands. Dr. Elvira opnar þann möguleika að þetta geti skapað ákveðið fordæmi í umsóknum. Á sem sagt að þínu mati, Össur, að hafna sumum á þessum forsendum en samþykkja aðra?

Gísli Ásgeirsson, 4.5.2007 kl. 15:42

10 identicon

Sæll Gísli og takk fyrir góða spurningu og ég vona að svar mitt verði málefnalegt :)

Það var ekki ásetningur minn að gera lítið úr doktor Elviru eins og þú gefur í skyn með því að bjóða fram aðstoð í íslenskum stjórnskipunarrétti. Það hlýtur að mega gagngrína skoðanir fólks án þess að bent sé á að það hafi erlendan uppruna eða sé kona. Það kemur þessu máli ekkert við.  Ekki í mínum huga allavega. Það er hins vegar mín skoðun að Elvira hafi farið fram á pólitískan ritvöll með lagabókstafinn að vopni og reynslu sína sem doktor í lögum og sé að komast að niðurtöðu sem er ekki tæk miðað við íslenskan stjórnskipunarrétt og íslensk lög. Það byggi ég á minni menntun og reynslu sem íslenskur lögfræðingur. Ég er ekki í pólitík, ólíkt blogghöfundi, og ég veit ekkert hvernig afgreiðsla þess máls sem mikið hefur verið í umfjöllun undanfarið um veitingu ríkisborgararréttar var. Ég veit bara að fullyrðing Elviru um fordæmisgildi er mjög vafasöm og langlíkagast röng, þó ekkert sé svart og hvítt í lögfræði. Einnig benti ég á að það væri alvarlegt að taka undir orðróm sem hefur ekki óyggjandi rök né sannanir, af manneskju sem er að skrifa réttarheimspekilega um grundvöll laga, og benti ég henni því á að virða líka grunnstef lögfræðinnar um að fólk teljist saklaust uns sekt er sönnuð með óyggjandi hætti :)

Varðandi efnisspurningu þína þá er það þannig að allir þeir sem sækja um ríkisborgararétt til Alþingis gera það því þeir uppfylla ekki skilyrði Dómsmálaráðuneytisis til að fá ríkisborgararétt. Rétturinn er veittur á tvo vegu. Með því að uppfylla skilyrði ráðuneytis (sem er stjórnvaldsmeðferð) og síðan með sérstökum lögum frá Alþingi (sem er undantekningaraðferð).  Pointið mitt er að í ljósi túlkunar á 65 gr stjórnarskrár um jafnræði og eðli alþingis sem æðsta fullveldisvald þjóðarinnar þar sem þingmenn fara eftir sinni eigin sannfæringu, þá getur ekki myndast fordæmisgefandi úrlausn í veitingu ríkisborgararéttar sem veitt er frá alþingi, þetta eru undantekingarmál sem öll eru skoðuð sérstaklega og svo tekin ákvörðun í hvert sinn, af kjörnum fulltrúum sem eru bundir við eigin sannfæringu, án þess að það séu nákvæm upptalin skilyrði sem þarf að uppfylla, eins og hjá stjórnvöldum/ráðuneyti. Þar myndast stjórnsýslufordæmin, í stjórnsýslunni, ekki hjá löggjafarvaldinu. Síðan er spurning hvort að alþingi eigi að vera aðstanda í þessu á annað borð en það er önnur umræða.

Össur (IP-tala skráð) 5.5.2007 kl. 14:02

11 identicon

Össur, ég hef enga trú á að þú sért lögfræðingur, fyrst þú þykist sjá
sektaryfirlýsingu út úr skrifum Elviru. Það er ekki nokkur einasti vottur af
sakamáli í allri þessari umræðu, hvorki hjá Elviru né öðrum sem hafa blandað
sér í hana. Eins eru dylgjur þínar og lítilsvirðing í garð greinarhöfundar
augljósar hverjum sem þær lesa.

En nóg um það.

Þótt um sé að ræða sértæka undantekningameðferð hjá ahn alþingis, hljóta
einhverjar málefnalegar viðmiðanir að liggja málsmeðferð til grundvallar, og
þar í hljóta fordæmi að eiga einhvern þátt. Að öðrum kosti væri um hreinan
geðþótta að ræða, og nefndarmenn hafa einmitt haldið því hátt á lofti að
málefnaleg rök hafi legið úrskurðinum til grundvallar. Því er óhjákvæmilegt að
álykta að fordæmi hafi verið sett sem muni hafa áhrif til framtíðar.

Ásgeir (IP-tala skráð) 6.5.2007 kl. 19:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband